top of page

Nám og störf 

Orð eru til alls fyrst

Góð hugmynd er ekki nóg, henni verður líka að vera hægt að lýsa á vandaðan og áhugaverðan hátt í orðum. Ég hef skrifað síðan ég man eftir mér og unnið sem blaðamaður í ein 15 ár. Í dag starfa ég sjálfstætt við textaskrif, prófarkalestur og ritstjórn.

Einnig hef ég síðastliðin fimm starfað við markaðsstörf og m.a. unnið að framleiðslu skapandi efnis fyrir samfélagsmiðla og prentmiðla.  

Tungumál

Íslenska
Enska
Franska
Danska

Starfsreynsla

Háskólinn á Bifröst 2013-2019

Samskiptastjóri

Utanumhald um allt markaðsstarf, fulltrúi markaðssviðs á framkvæmdastjórnarfundum, umsjón samfélagsmiðla og efnisvinnsla þeim tengdum, svo og í bæklinga, fréttaskrif fyrir heimasíðu háskólans, skipulagning viðburða og samskipti við fjölmiðla.

Sýningarstjóri sýningar um íslenskt atvinnulíf og kynningarfulltrúi símenntunar.

Árvakur/Morgunblaðið 2008-2013

Tungumál

Umsjónarmaður Daglegs lífs

Blaðamaður á sunnudagsblaði og menningardeild

Blaðamaður á sérblöðum ​

Blaðamaður á 24Stundum

 

Blaðamennskustörf 

Lausapenni

2019- Stundin 

2007-2013 Frjáls verslun 
2006-2007 Hann/Hún tímarit 
2005-2007 Vikan 

Verkefni

2019 Árlegt tímarit Ljóssins, ritstjórn og skrif 

2014 50 ára afmælisblað Nesklúbbsins, umsjón og skrif

2013-2014 Gerum betur, yfirlestur og textavinna

Sumarstörf​

2007          Proforma 

​2005-2006 Vikan 

2003 -2004 Morgunblaðið 

Háskóli Íslands  2009-2011

Námsferill

 

​M.A. gráða í þjóðfræði  

Sheffield University 2003-2006

​B.A. gráða í Journalism Studies

bottom of page